<$BlogRSDURL$>

2. hæð til hægri

föstudagur, ágúst 06, 2004

Það var þvílíkt fjör á Roskilde.
Margt um dýrðir og yndislegheit.
Meiri drullu hef ég aldrei séð.

Rigningin er hætt og sólin komin - þvílíkur hiti og engin loftræsting í vinnunni.... great.
Alltaf hefur maður eitthvað að kvarta yfir - maður er fíbl.


Ég er með kenningu.

Nú er það frekar almenn skoðun að Bush sé auli.
Ég sá Farenheit 9/11 , sem fjallar um Bush og árásir á Two Tower og pentagon og svo stríðið í Afganistan og Írak ásamt fleiru sem gagnrýnir forsteta bandaríkjanna.

Ég held að ríkistjórnin og yfirmenn stórfyritækja ásamt öðrum valdamönnum stjórni landinu með ýmsum ráðum og held ég að þeir hafi komið Bush til valda til að augu manna berist ekki að þeirra skítverkum heldur frekar að forsetanum- hann er einsog vitlaust hirðfífl/strengjabrúða sem tekst oftar en ekki að gera sig að athlægi með heimskulegri málfarstækni og fávitaskap.
Ég gæti jafnvel trúað því að Michael Moore hafi verið fenginn til að búa til Farenheit 9/11 til að fá fólk á móti forsetanum svona rétt fyrir kosningar þannig að allir verði happy þegar nýr forseti verður kjörinn í BNA og spillingin getur haldið áfram og allur sorinn án þess að kanar fatti nokkuð.
þegar BNA er annarsvegar er allur sori mögulegur.

Pæling.


|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?